Námskeið í listdansi fyrir börn

20.06.2016 - 02.07.2016

20.06.2016

Fyrir börn á aldrinum 3 til 16 ára á vegum Dansstúdíós Emelíu.

Námskeiðið fer fram í speglasalnum í líkamsræktarstöðinni á Reyðarfirði og lýkur því með danssýningu í Grunnskóla Reyðarfjarðar fyrir nemendur 5 til 16 ára, laugardaginn 2. júlí kl. 12:00.

Kennt verður í eftörtöldum hópum:

5-6 ára (2010-2011) Barnadansar
Þri og fim kl. 16.55-17.35. Alls 4 skipti.
Kennari: Emelía Antonsdóttir Crivello. Aðstoðarkennari: Arna Ormarsdóttir
Verð: kr. 3.000.

7-8 ára (2008-2009) Jazzballet og contemporary
Mán, þri, mið og föst kl. 17.40-18.40. Alls 8 skipti.
Kennari: Bryndís Björt Hilmarsdóttir.
Verð: kr. 7.500.

9-12 ára (2004-2007) Jazzballet og contemporary
Mán, mið og föst kl. 18.50-19.50, fim kl.17.40-18.40. Alls 8 skipti.
Kennari: Bryndís Björt Hilmarsdóttir.
Verð: kr. 7.500.

13-16 ára (2000-2003) Jazzballet og contemporary
Mán og mið kl.20-21, þri og fim kl. 18.50-19.50. Alls 8 skipti.
Kennari: Bryndís Björt Hilmarsdóttir
Verð: kr. 7.500.

Enn eru sæti laus.

Skráning og nánari upplýsingar inn á www.dansstudioemeliu.is.