Norðfjarðargöng

12.11.2016

08.11.2016

Hvernig nýtum við sóknarfærin - Málþing í Egilsbúð.

Tölvugerð mynd af gangamunna Norðfjarðarganga Eskifjarðarmegin. (Vegagerðin)

Laugardaginn 12. nóvember
kl. 10:00 - 12:00
Egilsbúð í Neskaupstað

Eftirtaldir taka til máls:

• Emil Sigurjónsson, Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisþjónusta á Austurlandi fyrir og eftir Norðarðargöng

• Gunnþór Ingvason,
forstjóri Síldarvinnslunnar
Áhrif Norðarðarganga á sjávarútveg

• Hákon Hildibrand, hótelstjóri Neskaupstað
Heimsókn á heimsenda

• Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
Spáð í bolla

• Kjartan Reynisson formaður íbúasamtaka á Fáskrúðsfirði
Fáskrúðsfjörður fyrr og nú

• Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar
Sameinuð heild til sóknar

• Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri
Áhrif samgöngubóta á byggðaþróun

Fyrirspurnir úr sal að framsögum loknum.

Fundarstjóri er Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar.

Málþingið er haldið af áhugafólki um Norðfjarðargöng. Samstarfsaðilar eru Samvinnufélag útgerðarmanna Neskaupstað og Fjarðabyggð.

Í lok fundarins verða léttar veitingar í boði Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað.

Málþing fyrir alla sem hafa áhuga á áhrifum Norðfjarðarganga (auglýsing pdf)