Tónleikar: Kristinn Sigmundsson stórsöngvar og Daníel Þorsteinsson píanóleikari

19.11.2017

Klukkan 20:00

02.10.2017

Forsala hefst 13. nóvember

Kristin Sigmundsson hefur um langt árabil sungið við stærstu óperuhús heimsins og prýtt mörg aðahlutverkum í stórum verkum. Sunnudagskvöldið 19. nóvember kemur hann fram í Kirkju- og menningarmiðstöðinni í á Eskifirði ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikar. Norðfirðingurinn Daníel hefur getið sér orð sem einn allra besti tónlistarmaður þjóðarinnar. Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara.