Herbergin eru gædd öllum nútíma þægindum.
Setusvæðið í einu herbergjanna.
Frá hótelinu er stutt í Gallerí Snærós og handverksmarkað yfir sumartímann.

Saxa gistiheimili

Gistiheimlið Saxa er við hliðina á höfninni á Stöðvarfirði

Saxa gistiheimili er við hliðina á höfninni á Stöðvarfirði og býður upp á útsýni yfir hafið og fjallið Súlur. Það er með ókeypis Wi-Fi og býður upp á nútímaleg og björt herbergi.

Öll herbergin á Söxu eru með sérbaðherbergi með sturtu ásamt fataskáp. Sum eru einnig með setusvæði.

Sem hluta af aðstöðunni má nefna sameiginlega sjónvarpssetustofu, verönd og Café Saxa.

Í innan við 50 metra fjarlægð má finna listagalleríið Gallerí Snærós og handverksmarkað yfir sumartímann. Egilsstaðir eru í 50 mínútna akstursfjarlægð og Breiðdalsvík er í 15 mínútna akstursfjarlægð.

Upplýsingar

Heimilisfang Fjarðarbraut 41
Staður 755 Stöðvarfjörður
Netfang saxa@saxa.is
Sími +354 511 3055
Vefur Sjá vefsíðu