Söfnin í Fjarðabyggð eru í senn fræðandi og skemmtileg. Viðfangsefni þeirra spannar allt frá náttúru landsins og franskri arfleifð að síðari heimsstyrjöldinni og steinaríki landshlutans.
Beituskúrinn
Greiðasala í gömlum beituskúr við sjávarsíðuna í Neskaupstað.
Sjá nánarBeljandi Brugghús
Hágæða handverksbrugghús með glæsilegan bar á Breiðdalsvík.
Sjá nánarBrekkan
Þjónustumiðstöð ferðalangsins á Stöðvarfirði.
Sjá nánarHótel Austur
Ljúffeng íslensk matargerð á Reyðarfirði.
Sjá nánarHótel Staðarborg
Njóttu sveitasælunnar í Breiðdal
Sjá nánarKaffi Sumarlína
Notalegur veitingastaður á Fáskrúðsfirði.
Sjá nánarKaupfélagsbarinn
Sjávarréttabistro, sushi og grill í Neskaupstað.
Sjá nánarKaupfjelagið á Breiðdalsvík
Kaupfjelagið er allt í senn verslun, veitingahús og kaffihús.
Sjá nánarKría
Miðstöð vegfarenda á Eskifirði.
Sjá nánarL' Abri
Veitingastaður à la France á Fáskrúðsfirði.
Sjá nánarNesbær
Menning, listir og notaleg kaffihúsastemning í Neskaupstað.
Sjá nánarOlís Neskaupstað
Þjónustustöð ferðalangsins á Norðfirði.
Sjá nánarOlís Reyðarfirði
Þjónustustöð ferðalangsins á Reyðarfirði.
Sjá nánarPizzafjörður
Úrvals pizzur á Eskifirði.
Sjá nánarRandulffssjóhús
Austfirskar krásir í alvöru sjóhúsi á Eskifirði.
Sjá nánarSesam brauðhús
Handverksbakarí og kaffihús í miðbæ Reyðarfjarðar.
Sjá nánarSólbrekka Mjóafirði
Kaffihús í miðri náttúrufegurð Mjóafjarðar.
Sjá nánarTærgesen
Veitingar í sögufrægu húsi á Reyðarfirði.
Sjá nánarTindurinn Eskifirði
Matsölustaður, bar og pizzeria.
Sjá nánar