Skíðamiðstöð Austurlands í Oddsskarði

21. mars kl. 08:20

21.mars er opið í Oddsskarði frá kl. 10-16. Stefnir í fallegan skíðadag. 5° og smá gjóla. Harð pakkaður snjór.
Skíðamót í Suðurbakka.
Leigan og veitingasalan opin. Súpa,kaffi, kakó og bakkelsi.
Munum Covid reglur.
Öll utanbrautarskíðun er á eigin ábyrgð.

Upplýsingar um gjaldskrá og endyrnýjun Skidatakorta má finna hér.