Skíðamiðstöð Austurlands í Oddsskarði

Sunnudagurinn 3.Mars  

Sunnudaginn 3. Mars er OPIÐ 10:00 - 16:00 í Oddsskarði. 

Snjóflóðahætta er í suðurvísandi hlíðum. Þar er veikur vindfleki ofan á hjarni, sérstaklega í Magnúsartindi undir Oddsskarði og í Svartafjalli. Það  svæði er LOKAÐ í dag.

  • Veðrið í Oddsskarði Skyggnið kemur og fer  -6°c og 2-8m/s gegnur á með ísingu og því gott að vera vel búin/n.
  • 1.Lyfta troðinn þurr snjór.

  • Topplyfta, opnum ef veður leyfir í dag

  • Byrjendalyfta Troðinn þurr snjór

  • Gönguhringur með spori.

Hægt er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR Með öllum Vetrarkortum fylgja 5 skipti á skíði í Stafdal.

Hægt er að nálgast klippikort í Skíðaskálanum í Oddsskarði fyrir þau vetrarkort sem þegar eru seld.

Sjáumst hress á skíðum í Oddsskarði og njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.

Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði

Snjóflóðahættumat Veðurstofunnar