Skíðamiðstöð Austurlands í Oddsskarði

Miðvikudagur 19. apríl

Góðan dag. frá og með 20. Apríl er skíðasvæðið lokað. Hér er snjór á hröðu undanhaldi og steinar og lækir allir að koma upp úr snjó.. sjáumst hress í næstu snjóum og þökkum samveruna á líðandi vetri.
Starfsfólk skíðamiðstöðvarinnar Oddsskarði