Skíðamiðstöð Austurlands í Oddsskarði
Miðvikudagur 19. apríl
Góðan dag. frá og með 20. Apríl er skíðasvæðið lokað. Hér er snjór á hröðu undanhaldi og steinar og lækir allir að koma upp úr snjó.. sjáumst hress í næstu snjóum og þökkum samveruna á líðandi vetri.
Starfsfólk skíðamiðstöðvarinnar Oddsskarði
Vefmyndavél
Kannaðu málið í beinni. Smelltu hér til að komast á vefmyndavél skíðasvæðisins í Oddsskarði.
Skoða
Skíðareglur
Hvað má og hvað má ekki á skíðasvæðinu.
Nánar
Rútuferðir
Vegna skíða- og brettaæfinga virka daga.
Nánar
Gjaldskrá
Nánar
Páskafjör 2022
Stórglæsileg dagskrá alla páskana í Oddsskarði
Nánar
Gagnlegir tenglar
Opnunartími.
Virkir daga. 16:00-20:00
Helgar. 10:00-16:00
Nánari upplýsingar um opnun er alltaf hægt að fá á Facebookasíðu Oddsskarðs.