Skíðamiðstöð Austurlands í Oddsskarði

Skíðasvæðið er lokað vegna covid 19

Góðan dag kæru vinir, vegna aðstæðna er sífellt meira og meira um fólk í "fríi" ef svo mætti kalla og hefur verið aukin umferð um svæðið og fjöllin hér í kring. Það er frábært að fólk sé að nýta náttúruna og stunda heilbrigða afþreyingu, við viljum minna fólk á að kynna sér snjóflóðahættu hverju sinni áður en það heldur til fjalla.
 
https://www.vedur.is/ofanflod/snjoflodaspa/austfirdir
 
Bestu kveðjur
Svæðisstjórn.