Þægindi og notaleg eru í fyrirrúmi á Hotel Eskifirði.
Herbergin eru smekklega innréttuð og flest með einstakt útsýni.
Traust byggingin hýsti áður Landsbankann á Eskifirði.

Hótel Eskifjörður

Nýtt hótel á Eskifirði

Hótel Eskifjörður er nýtt hótel, staðsett þar sem Landsbanki Íslands var áður til húsa. Í boði eru 16 tveggjamanna herbergi og auk þess eitt fjölskylduherbergi. Þar af hafa fimm herbergi verið innréttuð í gamla bankastjóraíbúðarhúsinu. 

Þægindi og notalegheit var haft í fyrirrúmi við innréttingu herbergja, sem eru öll búin stílhreinum baðherbergjum og sturtum ásamt flatskjá með aðgangi að yfir 20 alþjóðlegum sjónvaprsstöðvum. Einnig er frítt þráðlaust net í boði fyrir gesti hótelsins. 

Upplýsingar

Heimilisfang Strandgötu 47
Staður Eskifjörður
Netfang info@puffinhotel.is
Sími +354 476 0099
Vefur Sjá vefsíðu