The Cliff - Kletturinn

Sumarhótel á besta stað í Neskaupstað

Hótelið The Cliff (Kletturinn) er sumarhótel á besta stað í bænum. Frábært útsýni yfir Norðfjarðarflóa og inn fjörðinn. Öll 2 manna herbergi snúa að sjónum en þriggja manna herbergið (það sem er með aðgengi fyrir fatlaða) hefur fjallasýn. Ódýr gisting sem er tilvalin fyrir styttri stopp. Morgunmatur fylgir öllum gistingum. Frítt internet og bílastæði fyrir alla. Ketturinn er hluti af Hildibrand sem rekur íbúðarhótel allt árið.

Hafið samband fyrir meiri upplýsingar eða bókanir á hildibrand@hildibrand.is eða í síma 477-1950. Við mælum með að bóka beint hjá okkur og fá frábær sumartilboð.  

Staðsetning: Nesgata 40

Sími: 477-1930 og 477-1950

Upplýsingar

Heimilisfang Nesgata 40
Staður Neskaupstaður
Netfang hildibrand@hildibrand.is
Sími +354 477 1930 eða 477 1950
Vefur Sjá vefsíðu