Skíðamiðstöðin í Oddsskarði

Lokað, skíðavertíð lokið.

Þá er þessi vertíð á enda. Færi er afar blautt og þungt og mikið að koma uppúr af grjóti. Við þökkum öllum sem komu á skíði í vetur og vona að þeir hafi notið þess.
Kv. Starfsfólk. 
Við viljum hvetja fólk til þess að kynna sér reglur skíðasvæðisins en þær eru aðgengilegar á heimasíðu okkar og í skálanum.