Skíðamiðstöðin í Oddsskarði

Þriðjudaginn 26.03.2019

Opið í dag 16:00 - 19:00byrjenda og 1 lyftu það er of hvast til að opna uppí topp en þar er að fara í 20 m/s. V 9-12 m/s  +3 heiðskýrt. gilið var troðið í morgun en annað hefur verið látið vera svo ekki verði of  lint færi. göngubraut verður klár kl 15:00

Við viljum hvetja fólk til þess að kynna sér reglur skíðasvæðisins en þær eru aðgengilegar á heimasíðu okkar og í skálanum.