Aðalfundur Björgunvarsveitarinnar Ársólar á Reyðarfirði

22.10.2018

Klukkan 20:00

11.10.2018

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Ársólar á Reyðarfirði verður í Þórðarbúð mánudaginn 22. Október og hefst klukkan 20:00.

Dagskrá aðalfundar:
1. Fundarsetning.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.
4. Skýrsla stjórnar og endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
5. Lagabreytingar.
6. Kosning formanns.
7. Kosning stjórnar.
8. Kosning tveggj skoðunnarmanna.
9. Önnur mál.
Vonandi sjáum við sem flesta félaga, gamla sem nýja.
Stjórnin