Jólaljósin ljóma í Fjarðabyggð

23.11.2022

Kveikt verður á jólaljósunum á jólatrjánum í Fjarðabyggð eftirtalda daga:

Neskaupstaður: Sunnudagurinn 27. nóvember kl. 16:00 - innan við Egilsbúð 

Eskifjörður: Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 - á Eskjutúninu

Reyðarfjörður: Sunnudaginn 4. desember kl. 17:00 - á túninu við N1

Fáskrúðsfjörður: Sunnudaginn 4. desember kl. 16:00 - rétt innan við bátinn Rex

Stöðvarfjörður: Sunnudaginn 4. desember kl 17:00 - á túninu við Balaborg

Breiðdalsvík: Miðvikudaginn 7. desember kl. 17:30

Jólalög, jólasveinar og einstök jólastemming fyrir alla fjölskylduna. 

Komum saman og njótum stundarinnar.