Kangoo námskeið á Eskifirði

02.11.2021 - 28.11.2021

15.09.2021

Námskeið í Kangoo fitness varður haldið í Íþróttahúsinu á Eskifirði fyrir 12 ára og eldri. Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsinu á Eskifirði 2. – 28. Nóvember. Kennt verður þriðjudaga frá kl. 18-19 og sunnudaga frá kl. 17 - 18.

Skráning er á netfanginu evalind8@gmail.com eða í síma7767562/7776525. 

Verð fyrir námskeiðið er 15.000 kr. og skráningafrestur er til 25. september. Þátttakendur þurfa að kaupa sér Kanggosko og er hægt að gera það hjá námskeiðshöldurum.