Orientu Im Culus - Austur í rassgati

17.11.2018

11.10.2018

Pönktónleikarnir Orientum Im Culus verða haldnir í Egilsbúð í Neskaupstað þann 17. nóvember n.k. Þar munu 5 hljómsveitir stíga á stökk: Sárasótt, Vinny Vamos, DDT-Skordýraeitur, Austurvígstöðvarnar og Fræbbblarnir 

Þetta verður í fyrsta skipti sem Fræbbblarnir spila á austurlandi. Miðaverð 3000 kr. við hurð.