Spilakvöld á Hildibrand

03.12.2019 - 03.11.2019

Klukkan 20:00

26.11.2019

Komdu á spilakvöld! Þriðjudaginn 3. desember er spilakvöld á Hildibrand.

Spilakvöldið hefst kl 20:00 og það kostar ekkert að taka þátt og spila.

Spiluð verða allskonar spil á mörgum borðum og þér er alveg óhætt að koma þó þú takir engan með þér sem þú þekkir. Gífurlegt úrval af spilum er til sem hægt er að prófa. Einnig má koma með sín eigin spil ef fólk vill.

Þessi spilakvöld eru miðuð fyrir fullorðna en krakkar 12 ára og eldri í fylgd með fullorðnum eru velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur!

-----

Open Game-night!

Join us on Tuesday, Desember 3rd for an open game-night.

We start at 20:00 in Hildebrand. Participation and entry is free.

We will play many types of games, so you can come alone or with a friend. Our catalog of games you can play is massive, but you are also free to bring your own games if you want to.

The game-nights are aimed at adults, but kids 12 years of age and older are welcome if they are accompanied by adults. We look forward to seeing you!